Við erum þrír eigendur af Flísa & Múrkompaníinu, Birgir Björnsson múrarameistari, Loftur Birgisson múrarameistari og Siggeir Kolbeinsson múrari. Við erum með yfir 30 ára reynslu í faginu.
Hjá fyrirtækinu starfa 15 manns, meistarar, sveinar og nemar.
Við veitum þjónustu í nánast öllu sem tengist múrverki bæði í nýbyggingum og eldri húsum. Ekkert er of stórt eða of lítið fyrir okkur.